Helstu vöruflokkar
Partaleit getur útvegað varahluti í flestar tegundir bíla og atvinnutækja.
Við getum fundið bæði verð í nýja og notaða varahluti beint frá Evrópu.
Hér má sjá brot af þeim vöruflokkum sem við bjóðum uppá.

Vélar

Túrbínur

Spíssar

Stýrismaskínur & stýrisdælur

Loftpúðar & loftdælur

DPF, EGR & Hvarfakútar

Skynjarar

Tímareimasett

Tímakeðjur

Ljósabúnaður

Speglar

Bodý partar

Kúplingar & svinghjól

Vélavarahlutir & pakkningar
