Skilmálar

Almennir skilmálar

 • Skilafrestur fyrir nýja varahluti eru 14 dagar frá komudegi til landsins.
 • Ekki er hægt að skila notuðum varahlutum.
 • Sé varahluturinn gallaður eða vitlaus varahlutur afhentur er hægt að skila innan 14 daga.
 • Viðskiptavinur bera ábyrgð á kostnaði við ísettningu seldra varahluta.
 • „Aftermarket“ varahlutir eru nýjir varahlutir frá öðrum framleiðendum og geta verið öðruvísi í útliti/áferð en virka alveg eins og original varahluturinn.
 • Notaðir boddí varahlutir geta verið með litlum rispum.
 • Vélar eru seldar án aukahlutta, spíssa, túrbínum o.s.fr. nema annað sé tekið fram.
 • Hægt er að sækja varahluti til okkar í Auðbrekku 17, 200 Kópavogi nema viðskiptavinur óski eftir heimsendingu. Sé óskað eftir heimsendingu verður pakkinn sendur með Póstinum og viðskiptavinur greiðir heimsendingarkostnað við afhendingu.
 • Verð miðast við gengi dags sem tilboð er sent og getur tekið breytingum.
 • Partaleit tekur ekki ábyrgð á seinkun varahluta til landsins.
 • Partaleit getur ekki tryggt að vara sé til nema tilboð hafi verið staðfest og greitt.

 

Ábyrgð

 • Notaðir rafmagns-tengdir varahlutir hafa 7 daga ábyrgð frá afhendingu.
 • Notaðir eða uppgerðir varahlutir hafa 30 daga ábyrgð (Vélar, sjálfskiptingar, gírkassa o.s.fr.)
 • Ábyrgð á notuðum vélum fellur úr gildi ef tímareima/tímakeðju sett ásamt vatnsdælum hefur ekki verið skipt út áður en vélin er sett í gang.
 • Við áskiljum okkur rétt til þess að óska eftir sönnun þess að varahluturinn hafi verið settur í af viðurkenndu verkstæði, ásamt upplýsingum um efni sem notað var í viðgerðinni, viðgerðardag og kílómetrafjölda bifreiðarinnar á viðgerðardegi.